Ólafur Teitur Guðnason

Sauðkindin sem innblástur sköpunar

„Mikil gróska er í hvers konar hönnun og listsköpun sem tengist sauðkindinni, ullinni, gærunum og hinni einstöku sögu sem við höfum að segja.“ – Ræða við verðlaunaafhendingu Icelandic Lamb, 12. desember 2017.

Sterk staða Íslands

„Þjóðarvörumerkið „Ísland“ er nú 26 milljarða dollara virði, að mati þessa fyrirtækis.“ – Ræða á Framleiðsluþingi Samtaka iðnaðarins, 6. desember 2017.

Upplýsingatækni og gervigreind

„Það er risavaxið verkefni að takast á við tækifæri og áskoranir þessarar þróunar og beina henni í rétta átt til að hún þjóni okkur, en ekki við henni.“ – Ræða á UT-messu, 8. febrúar 2019.

Útskúfunarárátta

„Að mínu mati er Obama fyrst og fremst að hvetja til ákveðinnar auðmýktar og virðingar; að við höfum ekki fyrirlitningu á öðrum sem okkar helsta leiðarljós.“ – Morgunblaðsgrein, 3. nóvember 2019.

Opna samfélagið byggir á samtali

„Ef við greinum sum ágreiningsmál samtímans kemur í ljós að stríðandi fylkingar eru vissulega ósammála um áherslur en meira og minna sammála um grundvallaratriði.“ – Morgunblaðsgrein, 14. júní 2020.

Best í heimi?

„Fyrir nokkrum dögum setti Guðmundur Hafsteinsson, vöruþróunarstjóri hjá Google, færslu inn á Facebook þar sem hann sagði að Ísland væri besti staður í heimi til að búa á.“ – Ræða á fundi Viðskiptaráðs og Íslandsbanka um samkeppnishæfni Íslands, 29. maí 2019.

Til hamingju með framtíðina

„Efla þarf samkeppnishæfni landsbyggðarinnar, með fjölbreyttara atvinnulífi og sterkari innviðum. Að því er meðal annars unnið hér.“ – Ræða við útskrift frá Háskólanum á Hólum, 9. júní 2017.