Ólafur Teitur Guðnason

Orkustefna í mótun

„Orkumál eru nátengd byggðamálum, umhverfismálum, efnahagsmálum, nýsköpun, rannsóknum og almennri lífsgæðaþróun. Það skiptir því sköpum að horfa fram í tímann og setja skýra langtímastefnu.“ – Ræða á ársfundi Samorku, 6. mars 2019.

Auðlindir norðursins

„Hitt sem mér finnst standa upp úr er sóknarhugurinn í öllum landshlutum, sem ég finn svo skýrt fyrir.“ – Ræða á lausnamóti Eims, SSNV, SSNA, Nýsköpunar í norðri og Hacking Hekla, 15. apríl 2021.

Uppbygging álframleiðslu var heillaspor

„Telja má líklegt að álfyrirtækin hafi mikil tækifæri á næstu árum til að gera sér mat úr þeirri staðreynd að álið sem kemur frá Íslandi er framleitt með hreinni orku.“ – Ræða á ársfundi Samáls, 11. maí 2017.

Framtíð Ólafsdals er björt

„Það er því ekki að ástæðulausu sem sagt hefur verið að Ólafsdalur sé álíka mikilvægur í búnaðarsögu landsins og Hólar og Skálholt eru í kirkjusögunni.“ – Ræða á Ólafsdalshátíð, 12. ágúst 2017.

Þrjú framfaramál fyrir Akranes

„Þessar framkvæmdir eru allar skýrt merki um vilja okkar að efla byggðina á Akranesi og nágrenni enda eiga fá svæði á landinu meira inni í tækifærum til að geta vaxið og dafnað.“ – Grein í Skessuhorn, febrúar 2019, ásamt Haraldi Benediktssyni.