Ólafur Teitur Guðnason

Bjart yfir nýsköpun

„Það sem af er þessu ári hefur verið fjárfest í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum fyrir um 17 milljarða króna. Það er meira en allt árið 2019.“ – Morgunblaðsgrein, 29. nóvember 2020.

Einföldunarbyltingin

„Ferli og reglur eru vissulega nauðsynleg, en á einhverjum tímapunkti hætta þær einfaldlega að bæta umhverfi okkar og byrja að spilla því.“ – Morgunblaðsgrein, 7. mars 2021.

Skiptum yfir í eigin orku

„Í stað þess að kaupa olíu og bensín frá útlöndum fyrir 80-120 milljarða á ári gætum við orðið sjálfbær um eldsneyti.“ – Fréttablaðsgrein, 26. mars 2021, ásamt Bjarna Benediktssyni.

Sóknarhugur um allt land

„Hitt sem mér finnst standa upp úr er sóknarhugurinn í öllum landshlutum, sem ég finn svo skýrt fyrir um þessar mundir.“ – Morgunblaðsgrein, 18. apríl 2021.

Hlökkum til morgundagsins

„Í þeirri byggingarsögu hefur enginn flokkur lagt meira á sig, lagt harðar að sér, sett niður fleiri hornsteina og reist fleiri og sterkari stoðir heldur en Sjálfstæðisflokkurinn.“ – Ræða á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins, 14. september 2019.

Farvegur framtaksins

„Stjórnvöld verða að huga vel að því að regluverk sé ekki óþarflega íþyngjandi og hamli ekki samkeppni, sem er forsenda þess að markaðslögmálin fái notið sín neytendum til hagsbóta.“ – Morgunblaðsgrein, 9. september 2018.

Regnbogaland

„Lífið væri að ýmsu leyti einfaldara í svarthvítu. Engu að síður væri það óendanlega miklu leiðinlegra og verra samfélag. Okkur líður miklu betur í lit.“ – Morgunblaðsgrein, 12. ágúst 2018.