Ólafur Teitur Guðnason

Metnaðarfullur stjórnarsáttmáli

„Fyrir kosningar var Sjálfstæðisfólk mest uggandi yfir miklum skattahækkunum sem mögulega yrðu á dagskrá ef vinstriflokkar kæmust til valda. Það er því ánægjulegt hvernig til hefur tekist varðandi þau mál í stjórnarsáttmálanum.“ – Morgunblaðsgrein, 3. desember 2017.

Höldum áfram að lækka skatta

„Með þessu verða skattgreiðslur hjóna með meðallaun 655 þúsund krónum lægri á ári heldur en ef skattkerfið sem vinstristjórnin skildi eftir sig hefði verið látið standa.“ – Morgunblaðsgrein, 22. október 2017.

Næstu grænu skref kalla á orku og innviði

„Það skýtur skökku við að þótt við séum í fremstu röð í grænni orkuframleiðslu þarf trekk í trekk að grípa til þess ráðs á Vestfjörðum að framleiða rafmagn með olíu vegna rafmagnstruflana.“ – Morgunblaðsgrein, 30. júlí 2017.