Viktor Lorange

Hlaupum hraðar

„Næsta bylting sem ég myndi vilja sjá eiga sér stað á Íslandi er einföldunarbylting.“ – Ræða á Iðnþingi, 4. mars 2021.

Forsendur verðmætasköpunar

„Menn eiga bandamann í mér þegar kemur að því að gera kerfið almennt betra, skýrara, skilvirkara og lækka skatta með almennum hætti.“ – Ræða á Iðnþingi, 18. september 2020.

Um þjóðerni, sjálfstæði og verslunarfrelsi

„Fullt sjálfstæði vannst að lokum, en ekki er þar með sagt að það sé horfið af listanum yfir mikilvægustu viðfangsefni okkar. Við skyldum aldrei ganga að því sem gefnum hlut, heldur ávallt halda vöku okkar.“ – Þjóðhátíðarræða á Hrafnseyri við Arnarfjörð, 17. júní 2017.