Landsmálin og landsbyggðin

Sauðkindin sem innblástur sköpunar

„Mikil gróska er í hvers konar hönnun og listsköpun sem tengist sauðkindinni, ullinni, gærunum og hinni einstöku sögu sem við höfum að segja.“ – Ræða við verðlaunaafhendingu Icelandic Lamb, 12. desember 2017.

Til hamingju með framtíðina

„Efla þarf samkeppnishæfni landsbyggðarinnar, með fjölbreyttara atvinnulífi og sterkari innviðum. Að því er meðal annars unnið hér.“ – Ræða við útskrift frá Háskólanum á Hólum, 9. júní 2017.

Auðlindir norðursins

„Hitt sem mér finnst standa upp úr er sóknarhugurinn í öllum landshlutum, sem ég finn svo skýrt fyrir.“ – Ræða á lausnamóti Eims, SSNV, SSNA, Nýsköpunar í norðri og Hacking Hekla, 15. apríl 2021.

Framtíð Ólafsdals er björt

„Það er því ekki að ástæðulausu sem sagt hefur verið að Ólafsdalur sé álíka mikilvægur í búnaðarsögu landsins og Hólar og Skálholt eru í kirkjusögunni.“ – Ræða á Ólafsdalshátíð, 12. ágúst 2017.

Þrjú framfaramál fyrir Akranes

„Þessar framkvæmdir eru allar skýrt merki um vilja okkar að efla byggðina á Akranesi og nágrenni enda eiga fá svæði á landinu meira inni í tækifærum til að geta vaxið og dafnað.“ – Grein í Skessuhorn, febrúar 2019, ásamt Haraldi Benediktssyni.