Aðgerðir til að jafna aðstöðumun
„Í fjármálaáætlun og frumvarpi til fjárlaga 2019 er að finna sérstaka aðgerð um varmadæluvæðingu á stórum og smáum skala á köldum svæðum til að draga úr raforkunotkun.“ – Ræða á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, 12. október 2018.