Landsmálin og landsbyggðin

Metnaðarfullur stjórnarsáttmáli

„Fyrir kosningar var Sjálfstæðisfólk mest uggandi yfir miklum skattahækkunum sem mögulega yrðu á dagskrá ef vinstriflokkar kæmust til valda. Það er því ánægjulegt hvernig til hefur tekist varðandi þau mál í stjórnarsáttmálanum.“ – Morgunblaðsgrein, 3. desember 2017.