Greinar og ræður

Aðgerðir til að jafna aðstöðumun

„Í fjármálaáætlun og frumvarpi til fjárlaga 2019 er að finna sérstaka aðgerð um varmadæluvæðingu á stórum og smáum skala á köldum svæðum til að draga úr raforkunotkun.“ – Ræða á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, 12. október 2018.

Saman getum við gert stóra hluti

„Við ykkur vil ég segja: Hafið metnað fyrir hverju því sem þið takið ykkur fyrir hendur. Vandið ykkur og leggið hart að ykkur. Látið gott af ykkur leiða.“ – Ræða við útskrift frá Fjölbrautarskóla Vesturlands Akranesi, 27. maí 2017.

Verkefni dagsins í ferðaþjónustu

„Í dag erum við að fjalla um fótspor. Með hliðsjón af því leyfi ég mér að stinga upp á því, að við séum stödd á þeim stað í ævintýrinu, þar sem verið er að rannsaka hvort fóturinn passar í skóinn.“ – Ræða á Ferðaþjónustudegi SAF, 21. mars 2018.

Þrífösun: þörf á nýrri nálgun

„Áhugi minn beinist ekki síst að því að láta reyna á samlegðaráhrif með ljósleiðaraframkvæmdum sem standa fyrir dyrum, til dæmis í Borgarbyggð og Skaftárhreppi.“ – Grein á vef Skessuhorns, 23. maí 2018.

Orkustefna

„Orkustefnan varpar ljósi á þau fjölmörgu forgangsverkefni í orkumálum sem við getum náð samkomulagi um þvert á flokka. Það stuðlar að hraðari framförum.“ – Fréttablaðsgrein, 5. október 2020.

Jöfnun dreifikostnaðar raforku

„Í dag er of mikill munur á orkukostnaði eftir búsetu. Ég tel þetta einn alvarlegasta ágalla á því regluverki og fyrirkomulagi sem við búum við í dag á sviði raforkumála.“ – Ræða á Alþingi, 25. nóvember 2019.

Já, skattgreiðandi

„Það er stefna Sjálfstæðisflokksins að draga úr skattheimtu og hemja vöxtinn í útgjöldum ríkisins.“ – Grein í Þjóðmálum, mars 2018.