Greinar og ræður

Rammaáætlun, Hvalárvirkjun og fylkingar

“Við höfum komið því þannig fyrir að í stað þess að tvær fylkingar standi í sífelldum hrópum og köllum um hvern virkjunarkostinn á fætur öðrum eru lög í landinu um hvernig við komumst að niðurstöðu.” – Morgunblaðsgrein, 1. júlí 2018.

Árangur íslenskrar ferðaþjónustu

„Ef einhver hefði tekið að sér að framfylgja því markmiði að á sjö árum myndum við fjórfalda tölu ferðamanna ásamt því að ná efsta sæti í ánægjukönnun stærstu ferðasíðu heims og yfir 70% NPS-skori, þá er ekki ólíklegt að við værum í dag að verðlauna viðkomandi.“ – Morgunblaðsgrein, 17. júní 2018.

Staðreyndir um veiðigjald

„Það væri óskandi að þingmenn sem hæst hafa í þessari umræðu myndu treysta sér í efnislega og málefnalega umræðu um staðreyndir í stað þessa að þyrla upp ryki.“ – Morgunblaðsgrein, 3. júní 2018.

Tímamótatillaga um flutningskerfi raforku

„Rauði þráðurinn í tillögunni er að styrkja þurfi flutningskerfið til að ná nánar tilgreindum markmiðum, meðal annars um orkuskipti, afhendingaröryggi um allt land og möguleikum til atvinnuuppbyggingar.“ – Morgunblaðsgrein, 11. febrúar 2018.