Samfélagssýn

Útskúfunarárátta

„Að mínu mati er Obama fyrst og fremst að hvetja til ákveðinnar auðmýktar og virðingar; að við höfum ekki fyrirlitningu á öðrum sem okkar helsta leiðarljós.“ – Morgunblaðsgrein, 3. nóvember 2019.

Opna samfélagið byggir á samtali

„Ef við greinum sum ágreiningsmál samtímans kemur í ljós að stríðandi fylkingar eru vissulega ósammála um áherslur en meira og minna sammála um grundvallaratriði.“ – Morgunblaðsgrein, 14. júní 2020.

Framboðsræða til varaformanns Sjálfstæðisflokksins

„Við Sjálfstæðismenn eigum erindi við framtíðina af því að við skiljum hvers hún krefst af okkur. Hún krefst þess að einstaklingsfrelsi og athafnafrelsi blómstri sem aldrei fyrr, í allra þágu. Því að þannig nær venjulegt fólk óvenjulegum árangri.“ – Framboðsræða á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, 17. mars 2018.

Gömul gildi og ný

„Þó að Jesú sé í dag ímynd hinna „gömlu og góðu gilda“ er hollt að hafa í huga að hann var sjálfur róttækur.“ – Morgunblaðsgrein, 16. desember 2018.

Saman getum við gert stóra hluti

„Við ykkur vil ég segja: Hafið metnað fyrir hverju því sem þið takið ykkur fyrir hendur. Vandið ykkur og leggið hart að ykkur. Látið gott af ykkur leiða.“ – Ræða við útskrift frá Fjölbrautarskóla Vesturlands Akranesi, 27. maí 2017.

Regnbogaland

„Lífið væri að ýmsu leyti einfaldara í svarthvítu. Engu að síður væri það óendanlega miklu leiðinlegra og verra samfélag. Okkur líður miklu betur í lit.“ – Morgunblaðsgrein, 12. ágúst 2018.

Hlaupum hraðar

„Næsta bylting sem ég myndi vilja sjá eiga sér stað á Íslandi er einföldunarbylting.“ – Ræða á Iðnþingi, 4. mars 2021.