Forsendur verðmætasköpunar
„Menn eiga bandamann í mér þegar kemur að því að gera kerfið almennt betra, skýrara, skilvirkara og lækka skatta með almennum hætti.“ – Ræða á Iðnþingi, 18. september 2020.
„Menn eiga bandamann í mér þegar kemur að því að gera kerfið almennt betra, skýrara, skilvirkara og lækka skatta með almennum hætti.“ – Ræða á Iðnþingi, 18. september 2020.
„Við þurfum að vera reiðubúin til að hlusta á þær raddir sem finnst vanta skýrari svör við nýjum spurningum samtímans.“ – Ræða á Iðnþingi, 7. mars 2019.
„Hafinn er undirbúningur að því í atvinnuvegaráðuneytinu að setja ramma utan um vinnuna við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland.“ – Ræða á Iðnþingi, 8. mars 2018.
„Fullt sjálfstæði vannst að lokum, en ekki er þar með sagt að það sé horfið af listanum yfir mikilvægustu viðfangsefni okkar. Við skyldum aldrei ganga að því sem gefnum hlut, heldur ávallt halda vöku okkar.“ – Þjóðhátíðarræða á Hrafnseyri við Arnarfjörð, 17. júní 2017.
„Öflug og blómleg byggð um landið er hluti af sjálfsmynd okkar.“ – Umræður á Alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra, 24. janúar 2017.