Viðskipti og ríkisrekstur

Best í heimi?

„Fyrir nokkrum dögum setti Guðmundur Hafsteinsson, vöruþróunarstjóri hjá Google, færslu inn á Facebook þar sem hann sagði að Ísland væri besti staður í heimi til að búa á.“ – Ræða á fundi Viðskiptaráðs og Íslandsbanka um samkeppnishæfni Íslands, 29. maí 2019.

Já, skattgreiðandi

„Það er stefna Sjálfstæðisflokksins að draga úr skattheimtu og hemja vöxtinn í útgjöldum ríkisins.“ – Grein í Þjóðmálum, mars 2018.

Samkeppnin eftir heimsfaraldur

„Óþarfa samkeppnishindranir eru byrðar sem skapa ekkert nema sóun, tjón og skaða; þær þarf að afnema sem hraðast til að auka verðmætasköpun og bæta lífskjör.“ – Ræða hjá Félagi atvinnurekenda, 11. febrúar 2021.

Einföldun regluverks

„Mín pólitíska sýn er að gera þurfi mjög ríkar kröfur til rökstuðnings fyrir íþyngjandi kröfum og reglum.“ – Morgunblaðsgrein, 20. október 2019.

Einföldunarbyltingin

„Ferli og reglur eru vissulega nauðsynleg, en á einhverjum tímapunkti hætta þær einfaldlega að bæta umhverfi okkar og byrja að spilla því.“ – Morgunblaðsgrein, 7. mars 2021.

Farvegur framtaksins

„Stjórnvöld verða að huga vel að því að regluverk sé ekki óþarflega íþyngjandi og hamli ekki samkeppni, sem er forsenda þess að markaðslögmálin fái notið sín neytendum til hagsbóta.“ – Morgunblaðsgrein, 9. september 2018.