Viðskipti og ríkisrekstur

Höldum áfram að lækka skatta

„Með þessu verða skattgreiðslur hjóna með meðallaun 655 þúsund krónum lægri á ári heldur en ef skattkerfið sem vinstristjórnin skildi eftir sig hefði verið látið standa.“ – Morgunblaðsgrein, 22. október 2017.