Prófkjör

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fer fram 16. og 19. júní.

Ég bið um þinn stuðning og ég tel að þú hafir tvær ástæður til þess: Það sem ég stend fyrir og hvaða árangri ég hef náð. Hér á síðunni er fjallað ítarlega um hvort tveggja.

Takk fyrir að vilja skrá þig á listann minn hér til hægri sem veitir upplýsingar um fundi, viðburði, prófkjör og annað slíkt sem viðkemur framboði mínu fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Norðvesturlandi.

Mér er annt um persónuvernd þína og vil því upplýsa þig um að með skráningu þinni á listann safnast upplýsingar um nafn, póstnúmer, netfang og símanúmer þitt. Með skráningu á listann samþykkir þú vinnslu fyrrgreindra persónuupplýsinga.


Óskir þú eftir afskráningu af fyrrgreindum lista vinsamlega sendu tölvupóst á thordiskolbrun@thordiskolbrun.is