Ólafur Teitur Guðnason

Fimm fletir orkumála í deiglunni

„Vatnsafl og jarðvarmi tilheyra eignarhaldi á landi, rétt eins og laxveiðiréttindi tilheyra jörðum. Ef Jón og Gunna eiga landið þá eiga Jón og Gunna viðkomandi orkuauðlind. Ef ríkið á landið þá á ríkið viðkomandi orkuauðlind.“ – Ræða á ársfundi Landsvirkjunar, 28. febrúar 2019.

Staðan í stjórnmálum í byrjun árs

„Eins krefjandi og ótal verkefni samtímans eru, þá tel ég að þegar frá líður verði þessi ríkisstjórn ekki síst dæmd af því hve vel henni tekst að búa okkur undir breytta framtíð.“ – Ræða við stjórnmálaumræður á Alþingi, 21. janúar 2019.

Draumaland nýsköpunar

„Frá mínum bæjardyrum séð getur Ísland vel orðið draumaland nýsköpunar, og ég tel að okkur hafi miðað talsvert í þá átt á seinustu árum.“ – Ræða á Nýsköpunarþingi, 30. mars 2017.

Samkeppnin eftir heimsfaraldur

„Óþarfa samkeppnishindranir eru byrðar sem skapa ekkert nema sóun, tjón og skaða; þær þarf að afnema sem hraðast til að auka verðmætasköpun og bæta lífskjör.“ – Ræða hjá Félagi atvinnurekenda, 11. febrúar 2021.

Nýsköpunarstefna kynnt

„Grunnstef stefnunnar er sú trú að framtíðarvelmegun þjóðarinnar byggist á því að búa til ný verðmæti. Þau munu ekki koma upp í hendurnar á okkur eða falla okkur sjálfkrafa í skaut.“ – Morgunblaðsgrein, 6. október 2019.

Einföldun regluverks

„Mín pólitíska sýn er að gera þurfi mjög ríkar kröfur til rökstuðnings fyrir íþyngjandi kröfum og reglum.“ – Morgunblaðsgrein, 20. október 2019.